Samlíkingin klikkar á því að við erum að tala um eiturlyf og skaðsemi, þannig að fólk hefur sterkari skoðanir á því (nema það sé þeim mun blóðheitara yfir örlögum Plútó, sem er ekki algengt.) Það setja margir þessi eiturlyf undir sama hatt, þó ég sé ekki einn af þeim, og þessvegna þetta orð, “Skaðlegri”, í spurningunni til þess að þvinga þá til að viðurkenna annarsvegar að það sé ekki skaðlegra og hinsvegar að þeir hafi rangt fyrir sér með að það sé sambærilegt. Eða er þetta kannski of langt...