Sæll, ég fór ásamt vinum mínum í Interrail fyrir nokkrum árum. Ég ráðlegg ykkur að hafa ekkert of stífa ferðaáætlun. Þessi “borgarferð” ykkar Hamborg, Amsterdam, Brussel, Lúxemborg, París, Auxerre, Montpellier, Bordeaux, Nice, Mónakó, Mílanó, Genf, München, Vín, Ljubljana, Feneyjar, Bologna, Flórens, Róm, Brindisi, (ferja til Grikklands), Aþena, Istanbúl … Er ansi stíf, það er mjög þreytandi að vera sífellt að koma til nýrra borga og þið munið fljótt komast að því að í raun eru þær flestar...