Ég segi bara: Þyngarafl; Hvað sem það er sem hefur massa, hefur aðdráttarafl. Efni: Er samsett úr atómum (hafa massa) sem þar eru samsett úr kvörkum (hafa líka massa). EN. Það er rými á milli átóma í efni, og þar af leiðandi rými á milli kvarka sem byggja upp átóm. Þegar stór sprengistjarna springur, þeytast agnir útávið sem innávið. Þ.e.a.s. í kjarnanum myndast ofurþjappaður massi, þar sem rýmið á milli agnana sem mynda efni verður sáralátið í miðað við venjulegt rými á milli þeirra....