Vel skrifuð grein og áhugaverð, rétt er það að fólk getur sagt að það sé morð og ekki morð að eða fóstrinu á mismunandi stigum þroska. Vandinn er sá, að svona pælingar eru einfaldlega ekki hægt að sanna á fullkomnlega vísindalegan hátt, þó að rannsóknir í dag komist kannski mjög nálægt því, en aldrei veit maður allt eins og ég segi stundum við sjálfann mig, spurningin er samfélagstlegt “norm”, viðmið eins og það er kallað á góðri íslensku. Ég held að spurningin sé frekar hvort samfélagið...