Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nodferatu
Nodferatu Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
404 stig
Áhugamál: Metall
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury

Re: That's just mean

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvert? Ég þekki slatta af fólki sem var í Hlíðaskóla fyrir örfáum árum.. þetta eru engir Nóbelsverðlaunahafar. ;)

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það kostar ríkið 400.000 kr fyrir þig að vera í menntaskóla, ég man ekki hvort það er ein önn eða eitt ár. Bara svona.. fun fact.

Re: Shagrath

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þetta er svalur gaur og þó að ég sé ekkert rosalegur aðdáandi Dimmu Borgir þá finnst mér Shagrath vera einn besti Black Metal (gefum okkur það bara að þetta sé allt BM) söngvarinn.

Re: Shining

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
haha, örugglega.

Re: Shagrath

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
1. Hvað áttu við með á sér líf? 2. Hvernig í andskotanum geturðu haldið því fram að meirihluti þessarra manna eigi sér ekki líf?

Re: Shining

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nákvæmlega, ég leik mér stundum að því að hlusta á lagið “I Shall Lead, You Shall Follow” því að mér finnst það alltaf jafn fyndið þegar gaurinn byrjar að veina, ég hlæ alltaf. Intro-ið er nefninlega alveg fínt og maður er svona byrjaður að búast við einhverju kúl og þá kemur bara eitthvað fáránlegt angistaróp.

Re: Shagrath

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Aldrei! Ég vil að allir séu eins og að allir líti út og klæði sig eins og ég og ég vil að allir hlusti á sömu tónlist og ég og ég vil að allir hafi sömu skoðanir og ég!!!!!! En svona í alvöru, mér finnst sumt af Nymphetamine fínt, t.d. Gilded Cunt og Nemesis en ég mun hins vegar alltaf standa við það að dani Filth er alls ekki svalur náungi, þetta fáránlega ýkta goth rugl hans er út í hött. Þessi gaur er bara bjánalegur. Þessi leðurgalli hans og þessi málning og gerviblóðið og allt þetta...

Re: Besta lag eða diskur með Behemoth

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég er hrifnastur af Demigod, vocallinn er einmitt alveg fáránlega töff og ég bara fæ ekki nóg af þessari plötu, hún er bara snilld alveg í gegn. Mér finnst þeir bara verða betri með hverri plötunni. Uppáhaldslögin mín eru einmitt: Slaves Shall Serve, Sculpting the Throne ov Seth, Conquer All og The Reign of Shemsu-Hor, svo er Xul líka tussuflott enda er Karl Sanders (Nile) með sóló þar. Eins og þú sagðir einu sinni sjálfur, það er alveg óhuggulegt hvað ég og þú erum oft sammála :P

Re: The Haunted

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, The Haunted eru frábærir, ég hef hlustað á þá í svoldinn tíma. Finnst samt tæpt að kalla þetta Svíametal eða Melodic Death Metal, þó að þeir hafi ákveðin einkenni hans, enda eiga Björler bræðurnir rætur sínar þar, þá finnst mér þetta ekki vera einfaldlega Svíametall, það eru t.d. sterk Thrash Metal áhrif hjá þeim. Ekki það að þetta skipti neinu máli svo sem… Þessi hljómsveit er frábær Live og ég var einmitt svo heppinn að ég gat séð hana á Hróasekldu núna síðast og það voru einhverjir...

Re: Shining

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Silencer finnst mér alveg merkilega leiðinleg hljómsveit.

Re: Opeth

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Opeth er frábærir og Ghost Reveries er þeirra besta efni til þessa.

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hehehe

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ætlaru að halda áfram endalaust?

Re: Throwdown - Haymaker

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
æi ég veit ekki, Metalcore, Hardcore og Nu-Metall? Ekki minn tebolli. Blasta frekar Pantera ;)

Re: Behemoth

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er fucking geðveikt! Ég myndi samt alls ekki að segja að nýja efnið hefði neitt með Black Metal að gera, þeir byrjuðu hins vegar sem Black Metal band. Það heyrist samt ósköp lítill Black Metall á Demigod t.d..

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hehe, ókei, you got me. Þú hefur bugað mig, ég verð bara að viðurkenna að ég er finna kenndir hjá mér sem eru alveg nýjar og hræða mig, aldrei verið jafn kynferðislega æstur af karlmanni

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þú ert snilld.

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
æsandi? nei… Flott? já…

Re: Throwdown - Haymaker

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fín grein. Þetta hljómar samt eins og Hardcore band frekar en hitt ef maður tekur til greina um hvað textarnir fjalla og það að þú segir að þetta hljóma m.a. eins og Hatebreed. Þar að auki er þetta ekki inn á Metal-archives þannig að, þar sem ég vil Metal, ekki Hardcore, ætla ég nú að sitja hjá í þetta skiptið.

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
töff..

Re: Í anda In Flames

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það fer auðvitað svoldið eftir því hvort þú fílar meira Early stuffið eða nýja stuffið. Ég myndi mæla með At the Gates (sérstaklega Slaugter of the Soul) og Dark Tranquillity (t.d. nýju plötunni, Character og The Gallery líka) svo eru Arch Enemy líka góðir. Það gæti líka verið að þú fílir COB, þeir eru fucking geðveikir en engan veginn MDM samt.

Re: Sepultura

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þeir eru fínir, aldrei verið neitt rosalega hrifinn af þeim samt. Finnst Chaos A.D. fínn, Refuse/Resist er uppáhalds lagið mitt með þeim.

Re: Opeth...

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Opeth er mjög góð hljómsveit og Mikael Åkerfeld er án vafa einn besti söngvari í Metal í dag. Ghost Reveries, nýjasta platan þeirra, finnst mér best, hún er bara algjör snilld. Er líka hrifinn af Blackwater Park, finnst t.d. As the Drapery Falls frábært.

Re: The most most RIDICULOUS black metal pics of all time

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þetta segir nú ekkert um Black Metal sem tónlist, þetta segir hins vegar mikið um þessa menn sem sjást á þessum myndum. Ég held að það séu fáir til með nokkru viti sem hlusta á Black Metal og finnst ekkert athugavert við þetta. Ég hlusta á Black Metal en mér finnst þetta samt jafn fáránlegt eins og hverjum öðrum.

Re: Zakk Wylde

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
fag…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok