Ég hef ekki mikið vit á þessu en skilgreiningin á Power Metal er einhvern veginn svona: Það var fullt af Extreme Metal böndum sem vildu hverfa frá sínu soundi og byrja að hljóma meira eins og hljómsveitirnar sem vöktu áhuga þeirra á Metal til að byrja með, t.d. Iron Maiden o.þ.h.. Þá tóku þessar hljómsveitir þá leið að breyta söngnum svo að hann líktist NWOBHM meira og tónlistin varð skyldari NWOBHM en hélt samt einhverju af kraftinum og hraðanum úr því sem spilað var áður.
ég er mikill fan og á alla diskana. Ég er einmitt líka búinn að hlusta helling á Rip out the wings of a butterfly en ég er ekki búinn að ná í þennan disk ennþá, verð að drullast til þess, hann er örugglega snilld.
HAH! Það er mesta rugl ever, ef þú vilt finna þannig hljómsveitir þá eru það Darkthrone, Burzum, Satyricon eða Falkenbach, þannig hlutir, ekki hljómsveitir sem eru spilaðar í sjónvarpinu (eða gera yfirleitt myndbönd nema þá í mjög litlum mæli). Þú myndir aldrei heyra í Darkthrone í bíómynd t.d..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..