Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nodferatu
Nodferatu Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
404 stig
Áhugamál: Metall
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury

Re: Sérkennileg lög úr mismunandi löndum

í Húmor fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Djöfulsins ruglaða fólk… Fyndið að það sé svona mikið af fáránlegum lögum í bandaríkjunum

Re: The Rundown (2003)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
…og ég sem hélt að þessi mynd væri algjört crap…

Re: Að díla við spawncamp; leiðbeiningar fyrir ræfla.

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ágætis grein, spawncamp er og verður alltaf til. Málið er bara að það er leim.. nema í skrimmum, fólk er að spila sér til gamans og það er ekki gaman að lenda í svona… það er samt alltaf hægt að gera ýmislegt í því. Það eina sem fór í taugarnar á mér við þessa grein var það hvað þú varst ótrúlega harður á því (og duglegur að minnast á það) að allir sem kvarta undan svona séu aumingjan og asnar og vælukjóar og ég veit ekki hvað… annars góð grein :)

Re: URBAN LEGENDS!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ókei, sorry, þð er leim hjá mér að svara á áhugamálum bara til að vera að dissa áhugamálið,lofa að næst held ég því fyrir sjálfan mig… :) …þetta er samt verulega súr grein. ;)

Re: URBAN LEGENDS!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
HAHAHAHAHAHAHA!!!! :D Finnst þér þetta virkilega trúlegt? Þetta er það fáránlegasta sem ég hef heyrt, sérstaklega þetta um gaurinn sem hringdi í kelluna sína eftir að hann var dauður. Hér er hugmynd: Það var bara stunið í símann, kannski var þetta perri? Bloody Mary var Mary englandsdrottning sem fékk nafnið því hún lét drepa svo marga vegna trúar sinnar. Stafsetningin er líka hræðileg hjá þér…

Re: Herferðirnar í CoD

í Call of Duty fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hörkugóð grein :D

Re: Battlefield Vietnam!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég verð að taka undir það að maður eigi að gefa nam séns. Fyrir mig var þetta reyndar ást við fyrstu sín ;) Ég skil reyndar ekki alveg að vilja spila classiv bf frekar en nam, mér finnst sá nýji betri á flestallan hátt. Böggarnir koma ekki á óvart, það eru fáránleguar kröfur sem þessi leikur þarf að standa undir og auðvitað vilja þeir koma honum út sem fyrst, svo patcha þeir hann bara og þá er allt í gúddí. Ég meina, varla var gamli bf eins góður í 1.0 útgáfunni eins og 1.6 útgáfunni,...

Re: Skipta bf áhugamálinu í tvennt?

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ókei…. þakka góð viðbrögð ;) Ég held að það sé allavega ljóst að þessi hugmynd hefur verið FELLD. No matter, datt bara í hug að koma þessu á framfæri :)<br><br>BF:[Viking]Weebl COD: Weebl EVE: Ruby Rhod “Hinkle, Hinkle, ist das du?” - German Soldier “Hinkle Your Ass, Kraut!” - Sgt. Edward “Babe” Heffron

Re: Battlefield klön á Íslandi.

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála Lexington, ekki campa í skrimmum? W00t?? Hvernig á þetta þá að ganga upp?? Það er ekki hægt að vinna skrimm á því að verja ekki beis og ana bara eitthvað áfram! Annars góð grein, sniðugt að koma þessu á framfæri Kveðja, [Viking]Weebl

Re: Gang leader - fight for survival and domination

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er alvöru grein! Það er alveg ótrúlegt samt hvað mórallinn hérna er vondur, greinilegt að flestir EVE spilarar (allavega þeir sem eru virkir á huga) eru 10 ára. Maður skammast sín fyrir að vera í þeirra hópi. Það er líka alveg rosalega sorglegt að taka sér tíma úr sínu lífi, sem er greinilega ekkert þéttpakkað af áhugaverðum atburðum, til að segja fólki sem veit mjög vel að þau eru nördar frá helvíti, að þau séu indeed nördar… Kveðja, Ruby Rhod úr Manic Zealots

Re: Hörmungar í deep space

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er fín grein þó að það sé hellingur af stafsetningarvillum. Spuring hvort þú sért ekki að lifa þig aaaaaaaðeins of mikið inn í þetta ;) Það á að banna fólki eins og þessum aparass að vera á huga, hefur ekkert erindi hingað inn. Það er alveg ótrúlegt að fólk haldi að hugi sé góður vettvangur til að rífa kjaft, sorglega óþroskað fólk….

Re: Viking vs CTX

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ókei, komum þessu á hreint… 1. Þetta var langversta skrimm viking sem ég hef verið á (að vísu er það engin afsökun, ég veit það en það er nú samt þannig) 2. Vent datt niður og það var þá sem allt fór í fokk hjá okkur, við gátum ekkert talað saman 3. Viking vann á tickets 4. Enginn var nógu gáfaður til að taka screenshot 5. Battleaxe var ekki með. Það fóru 3 Vikingar þar inn og 4 CTX menn. Ég var einn þeirra sem fór inn í Battleaxe en ég var ekki að gera neitt, ég var inni á servernum en var...

Re: [I'm]Report - Sagan

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mjög góð grein, endilega eitthvað sem fleiri klön ættu að gera (þarf að tala við hina Vikingana). En samt… aumingja Gunni! Ekkert um hann, þessi snilldar pilot. Ussususs! Það er líka ekkert um Icebaby heldur.

Re: íslenskur server?

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er frekar fyndið að af öllum þeim sem svöruðu var bara einn sem svaraði innihaldi korksins, allir hinir voru að tjá sig um pepsi og kók… hehe …og btw strákar, þið hafið allir rangt fyrir ykkur, pepsi max er málið! :)<br><br>[Viking]Weebl “Hinkle, Hinkle, ist das du?” - German Soldier “Hinkle Your Ass, Kraut!” - Sgt. Edward “Babe” Heffron

Re: Lanparty.is

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Vei, vei ,vei! Þá er bara að sitja og bíða eftir laninu hjá Emma freakshow :) (kemur málinu ekkert við, viking dót og orðið lan :P)

Re: Sverðið sem var notað til að drepa Jesú

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Um hvað í andskotanum ertu að tala?<br><br>[Viking]Weebl “Hinkle, Hinkle, ist das du?” - German Soldier “Hinkle Your Ass, Kraut!” - Sgt. Edward “Babe” Heffron

Re: ekki fyrir ljóshært fólk ;D

í Húmor fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Fáránlega langt. Ófyndnir klámbrandarar (og því miður, því að þeir geta oft verið svo góðir ;))

Re: Things actually said in court

í Húmor fyrir 20 árum, 9 mánuðum
HAHAHAHAHAHAHAHAHÍHÍHÍTÍTÍTÍHÍHOHOHOHOHHOHOHOHHEHEHEHEH EHEH!!!!!!!!!! Aaah…… …fyndið.

Re: [FUBAR] 1 ÁRS !

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Til Hamingju!! Vonandi haldiði áfram lengi enn! Ánægjulegt að keppa með og á móti ykkur. :)

Re: Dead cities og Wasteland

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
skítsæmilegt helvíti

Re: Bombing

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Góð grein. En samt verð ég að vera sammála klan-félaga mínum honum Hartmann… Infantry all the way! Í sambandi við þessar stafsetningarvillur, þær eru algjör fokkin hörmung og það er mjög óþægilegt að lesa þannig texta og það er ekkert að því að minna á það og láta Crymaker vita af þessu.

Re: Mod: Action BF, Siege,Desert combat,Silent Heroes

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er alveg rosalega illa skrifuð grein og það er alveg óþarfi hjá þér að taka gagnrýninni frá Hartmann svona illa, gagnrýni er jákvæð, getur gert betur næst. ;) En ég held að það sé alveg ástæða til að skoða Action Battlefield og Siege modin. Og já, það vantar EOD. P.S. það er örugglega hægt að ná í þessi mod á www.planetbattlefield.com er þaggi?

Re: Slipknot vanmetnir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Joey er kúl. Hinir eru gei.

Re: Easy Company R.I.P

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
I salute you! :) Sorgarstund. En… þá er það bara að joina Viking!;)

Re: Litli - Maðurinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mjög góð grein. En Davido, ég segi að það væri fáránlegt að gefa mínusa fyrir að særa menn í sínu liði. Það getur verið mjög auðvelt að klaufast til að meiða samherja í hita leiksins. Svo ef það er verið að berjast í mjög “close quarters” eins og t.d. í skotgröfunum í Omaha þá er líka mjög auðvelt að skjóta í samherja sem annaðhvort slysast fyrir byssuna eða þá að það eru kannski 2 að drepa óvin sitthvorum megin við hann og svo heldur annar áfram að skjóta sekúndubroti of lengi og skýtur þá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok