Sko, að kötturinn komi inn með mýs er mjög algengt og kettir vilja mjög oft leika sér að músunum, þaðan kemur orðatiltækið “leikur kattarins að músinni”. Ef þetta er högni, þá myndi gelding gera honum gott og reyndar líka þó að þetta sé læða. Högnar byrja á svona rugli mjög fljótlega eftir að þeir verða kynþroska og þá er bara að gelda þá. Reyndar þarf helst að gelda þá rétt áður en þeir verða kynþroska eða rétt um það leyti sem þeir verða kynþroska, ég er ekki viss, en allavega þá verður að...