Ég fermdi mig bara borgaralega, hafði ekki þroska á þessum aldri til að segja nei við gjafirnar. :) Ég fékk rosalegt skítkast samt frá vinum mínum út af þessu, þeir sögðu þetta hræsni. Þeir fermdu sig kristilega. Í dag eru þeir meira og minna ekki trúaðir. Það er hræsni. Það er alveg rétt, fermingaraldurinn er of lár. Mér finnst það ekki réttlætanlegt að gera einni trú hærra undir höfði heldur en öðrum þegar svokallað trúfrelsi á að vera í landinu. Kristinfræði er fáránleg, trúarbragðafræði...