Ég myndi tala aftur við hana um þetta. Þú verður eiginlega að gera það, ómögulegt að vera í svona óvissu. Mér er mjög illa við það allavega :) Getur vel verið að hún vilji eitthvað… allavega, þá veistu það ekki nema þú spyrð. Og ef hún segir nei, þá bara tekurðu því og verður áfram svona rosalega góður vinur. Það verður erfitt ef svo fer, en í guðanna bænum talaðu við hana, þá veistu þetta :D