Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Neibb. Annars nenni ég ekki að rífast lengur, finnst þú samt frekar barnalegur að vera með einhverja svona stæla… Mér er sama um fegurðarsamkeppnir og það verður bara að hafa það! Sá vægir sem vitið hefur meira.

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já einmitt, því að mér er alveg sama um fegurðarsamkeppnir þá er ég ljót… Nei, ég er bara mjög sátt við hvernig ég lít út!

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er ekkert í fýlu, er bara alveg sama um þessa keppni, fólk má hafa sínar skoðanir.

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hehe mér samt gæti ekki verið meira sama þó hún hafi unnið þessa keppni ;)

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og til hamingju með afmælið :)

Re: Ég fékk frábæra afmælisgjöf.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ha var Unnur Birna Miss World?

Re: Þýska

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þýska er viðbjóður… var í mínum síðasta tíma í þýsku fyrir viku í próflausum áfanga :) Aldrei meiri þýska í mínu lífi :D Er svo fegin Sorry, vildi bara monta mig :P

Re: Geðhvarfssýki

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekkert mál :)

Re: Geðhvarfssýki

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er geðsjúkdómur eða þunglyndi á allra hæðsta stigi sem lýsir sér þannig að þú ert annað hvort alveg hátt uppi, í geðveikt góðu skapi eða geðveikt langt niðri og allt er ómögulegt. Enginn meðalvegur sem sagt.

Re: langadi bara ad deila med ykkur

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er ekkert hægt að svara því hvað ást er! Geta verið svo margar útgáfur á þeirri skilgreiningu. Bara persónubundið, fólk getur aldrei verið sammála um hvað það er.

Re: 4 Brothers

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sammála, hún er rosalega góð. Samt alveg 2-3 mánuðir síðan ég sá hana :P

Re: In my dreams

í Ljóð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Takk ;)

Re: einmannaleiki

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er líka til eitt sem er álíka slæmt og sársaukafullt og það sem þú nefndir…ekki ósvipuð en ég get því miður ekki sagt það hér.

Re: In my dreams

í Ljóð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Takk fyri

Re: Little girls

í Ljóð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Flott…:)

Re: Afi

í Ljóð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sætt, en sorglegt.

Re: einmannaleiki

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég skil þig alveg fullkomlega. Lagði mig til dæmis í morgun og mig langaði svo til að hafa einhvern til að kúra hjá mér og halda utan um mig :(

Re: Smá deiling í gangi ;)

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Frábært að vita :) Átt það mjög mikið skilið! ;)

Re: Pæling

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skil þig…

Re: stelpur og þyngd

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér er alveg sama þó ég segi frá hvað ég er þung, annað gildir reyndar um hæðina :)

Re: Skólinn búinn ! WHEEEEEEE

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ok…skil :S

Re: Vinna?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er annars í skóla

Re: Vinna?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Grand Hótel öðru hvoru. Svo í jólafríinu verð ég að vinna í Hagkaup.

Re: Aðal Skyndibitinn !

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, algjörlega :D

Re: Aðal Skyndibitinn !

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Elska Subway… Í Parmesan, ítölsku eða heilhveiti, oftast samt parmesan brauði, kjúklinga eða kalkúnabringa, kál, gúrkur og paprika, engin sósa bara salt og pipar :D En ef ég vil fara eitthvað óhollt, til dæmis daginn eftir fyllerí þá er KFC málið, elska hann líka :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok