Ég nota svona neutral sjampó í fyrir mína dredda, ég bara þynni það með vatni. Virkar alveg eins og dreddasjampó…. og viðvörun fyrir ykkur sem ætla að fá sér dredda. EKKI láta gera þá í Hair and Body art á laugarveginum hjá Onyx. Ég lét gera mína þar og þeir eru geðveikt ljótir, ég þarf ekkert smá að vinna í þeim og þeir eru bara misheppnaðir.