Það var mjög gaman og áhugavert að fara á The Museum of Natural History, skoða milljóna ára risaeðlur, mjög gaman. Síðan náttlega Empire State, Statue of Liberty, Central Park og minni söfn. Síðan er bara gaman að rölta um borgina og kynnast mannlífinu þar.