Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ninjaahideout123
Ninjaahideout123 Notandi síðan fyrir 14 árum, 7 mánuðum 70 stig
“what if i say i will never surrender?”

Re: Troll?

í Tilveran fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Ég veit ekki hvað fólk er að bulla hérna en samkvæmt mínum upplýsingum er troll ákveðinn hátíð sem haldinn er árlega í Texas þar sem bæjarbúar koma með öll sín skotvopn og hópa sér saman á einhverju torgi, fá sér nokkra bjóra og skjóta niður dósir og tunnur.

Re: mont

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
það er miklu hollara fyrir tennurnar að éta nammi eða drekka gosdrykki á skömmum tíma í staðinn fyrir að vera alltaf að stinga einu og einu nammi upp í sig eða alltaf að taka einn og einn sopa af gosdrykk. ástæða: vegna þess að ef þú borðar það á skömmum tíma þá gerir sykurinn árás á tennurnar í skamman tíma en ef þú borðar það í lengri tíma þá er bardaginn milli sykurs og glerung tanna lengri. …atleast that is what my mom told me :P

Re: Af hverju er lífið ekki meira eins og bíó?

í Rómantík fyrir 13 árum, 3 mánuðum
true.. ..but.. ehh nothing..

Re: hvernig tónlistarsmekk hafiði ??

í Músík almennt fyrir 13 árum, 3 mánuðum
frekar fjölbreytt en þó aðalega allskonar týpur af rokki. og já ekki mikið af dupsteppi.. nema kannski pendulum ef það er þá dupstep.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 3 mánuðum
fólki sem vill mikinn ost á t.d. pizzuna sína. fólki sem hugsar ekki rökrétt. fólki sem er með fordóma á sumum sviðum =P flúor. fólki sem reynir að stjórna öðrum í daglegu lífi hvernig það hegðar sér og hvernig það klæðir sig fyrir utan ef það er eitthvað út fyrir mökin en ef við erum bara að tala um að manneskjan sem hagar sér ekki eins og þú vilt bara vegna þess að það passar ekki inní þínu heimskulegu ímynd sem þú ímyndar þér þá er ég með fordóma gagnvart því. (ef það eru þá fordómar)...

Re: fitumæling

í Heilsa fyrir 13 árum, 3 mánuðum
þannig mætir maður bara á staðinn eða þarf maður að panta eitthvað fyrir eða?

Re: Getur maður losnað við þunglyndi og kvíða?

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
dear agony… i know…

Re: HVAR eru heitu gæjarnir?

í Rómantík fyrir 13 árum, 4 mánuðum
ehmm… afhverju ætti að vera erfitt að finna einhvern gaur sem er stærri en þú þar sem meðalhæð kk er 180 cm á íslandi.. svo ef þú ert 180 cm þá þýðir það að svona kringum 50 % eru það eða hærri =p

Re: HVAR eru heitu gæjarnir?

í Rómantík fyrir 13 árum, 4 mánuðum
jahá! nenniru kannski að segja mér hvað þú ert gömul, hvað þú ert há og kannski gefa mér dæmi um strák sem þú myndir fýla eða eitthvað…

Re: hver er munurinn á þessu?

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
já en nenniru að útskýra hvert og eitt og bera það saman?

Re: 50 random hlutir

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
já þú meinar! =)

Re: 50 random hlutir

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
1. ég er 183 cm á hæð. 2. mér finnst nammi gott. 3. ég er ekki með six-pack. 4. hundurinn minn er svartur með hvítum blettum hér og þar. 5. hundurinn minn er osom. 6. ég fór í klippingu áðan. 7. mér finnst “sveitabrúðkaup” vera frábær íslensk mynd miðað við hvað hún er einföld. 8. ég er ninja. 9. mér finnst pizzurnar frá eldsmiðjunni betri en pizzurnar á dominos þótt dominos sé fínt líka. 10. ég á bókina “Ripley's belive it or not!”. 11. ég veit að 100 + 250 = 350. 12. ég myndi aldrei fá mér...

Re: 50 random hlutir

í Tilveran fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Jesús minn almáttugur.. ertu ennþá að spila runescape!? þessi leikur var alger snilld kringum 2003-2006 og nánast allir strákar á ákveðnum aldri spiluðu hann en svo DÓ hann. ég tilbað þennan leik fyrir nokkrum árum og sama gerðu félagar mínir en svo komu upgrade sem destroy-uðu leiknum og allir hættu að spila hann. ég hef ekki kíkt á þennan leik í langan tíma og veit það með vissu að hann verður ekki það sem hann var, en þó veit ég einnig að það komu einhver ný upgrade sem að minnsta kosti...

Re: JEY!

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
jájá, auðvitað fer ég í framhaldskóla. ég ætla ekki að vinna í rúmfatalagernum það sem eftir er ævi minnar =P

Re: JEY!

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
nei, ei var þetta haldæðni. ég er nú bara í 10. bekk í grunnskóla.

Re: JEY!

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
ha? hvað er nú það?

Re: Hvað eru þið að æfa?

í Heilsa fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hvað eru þið að æfa, sem æfið einhverja íþrótt?(þá ekki í ræktinni) : tae kwon do og gracie jiu-jitsu Hvernig líkar ykkur það? : bara frekar vel. Hvar eruði að æfa? : f-björk og team-pedro sauer Hvernig er árangurinn? : silfur á íslandsmóti í tkd en gracie jiujitsu ekki mikið, vann eitt mót. Verður íþróttin þreytt/leiðinleg á einhverjum tímapunkti? : já stundum fær maður leið á þessu eins og öllu öðru en það endist ekki lengi.

Re: the perfect height ?

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
vá! þá þarftu að stækka greinilega nokkuð mikið. og svo er mjög sjaldgjæft að finna konu sem er 186. Bætt við 27. apríl 2011 - 14:48 eða ég tek þetta til baka.. ekki svo sjaldgæft reyndar en þó frekar.

Re: the perfect height ?

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
svo þú myndir vilja vera minni? okey ekkert að því =)

Re: Arthur

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
lol! woops..

Re: the perfect height ?

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
kannski bæta við hversu há þið eruð núna. Bætt við 26. apríl 2011 - 21:23 úps, wrong place..

Re: Þegar fólk byrjar að tala við mann uppúr þurru

í Rómantík fyrir 13 árum, 7 mánuðum
cool story bro! en nei, ég held það hafi nú ekki oft gerst að einhver random stelpa byrji að tala við mig á facebook en það var einu sinni stelpa í skólanum mínum í 7nda bekk sem byrjaði eitthvað að tala við mig.. ekki veit ég afhverju hún var að því en þar sem ég er í 10nda bekk fannst mér ekki við hæfi að vera að svara henni.

Re: Arthur

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
http://www.imdb.com/title/tt0349683/ þessi hérna? ó, já ! alla vega það finnst mér.. líklega meira segja eitt af bestu myndum sem ég hef séð af þessari tegund =)

Re: fokking veikindi!!!!

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
ég samhryggist.

Re: Áhugaverðar staðreyndir

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
oki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok