já ég trúi á Guð en ég er ekki í þjóðkirkjunni. ég er kristinn en ekki lútherskur, kaþólskur né hvítasunnumaður. mín kristni gengur ekki út á það að vera geðveikt formlegur og fara í kirkju alla sunnudaga klukkan 11:00 og vera með sálmabókina, kunna helling af kristnum sögum utan af og allt svoleiðis. þó að það sé bara fínt þ.e.a.s. þjóðkirkjan og fleiri (með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum af kristni). samt er það líka iðkað hér í minni tegund af kristni en aðalatriðið er að í sama...