“Í viðlíkingu þarf að nota samanburðarorð; ”eins og“, ”líkt og“, ”svipað“.” Já, og þetta er viðlíking sem þýðir að ef einhver væri að segja þetta myndi hann segja: “massinn curvar space time líkt og keilukúla á trampólíni curvar netið”. “Semsagt er þetta bara svona létt útskýring svo að fólk geti gert svona; ”Aaaaaa, ég skil…“ og ekkert gert meira úr þessu.” Augljóslega. En þetta er útskýrt þannig að það sé svona “grid” sem beygist og þá vilji massinn falla inn þar sem þetta “grid” beygðist....