Svarið við því að það sé lítið af thrash er kannski bara að það er ekkert voðalega mikið af thrash hljómsveitum sem eru jafn vinsælar og death og black böndin. Og ástæðan fyrir því kannski að flestar thrash hljómsveitir séu lélegar þó svo að thrash sé gott genre. Mér finnst persónulega Anthrax vera geðveikri en Pantera sökka, big time. Og Entombed frekar lélegir, þeir eru eiginlega bara að spila rokk en ekki thrash. Svo á black/folk metal betur við Norðurlöndin, gengre sem við bjuggum til....