Í skólanum mínum er ein sjoppa sem selur snúða, kleinur, runstykki, ostaslaufu, svala, mjólk, trópí og kókómjólk. Svo fá 7-10 bekkur að vera inni í skála að éta nestið sitt spila og tala saman en 1-6 bekkur þarf að vera úti. Kl. 11 fær svo 1-4 bekkur heitan mat sem mér þykir algert svindl (þau fá svona kjúkling og franskar o.fl.) Í skálanum eru hringlaga borð þar sem maður getur setið í frímó og talað og étið. Fyrir unglingadeildina eru svo 4 klósett 2 fyrir KVK og tvö fyrir KK þau er öll út...