1. In This Moment - Beautiful Tragedy (232) 2. In This Moment - Daddy's Falling Angel (226) 3. In This Moment - Prayers (174) 4. System of a Down - Chop Suey! (168) 5. System of a Down - Toxicity (166) 6. In This Moment - Circles (149) 7. In This Moment - He Said Eternity (144) 8. In This Moment - This Moment (135) 9. In This Moment - Ashes (133) 10. In This Moment - Next Life (132) 11. In This Moment - When the Storm Subsides (132) 12. In This Moment - The Legacy of Odio (131) 13. In This...
Power metal böndin sem ég hlusta á eru: Sonata Arctica Nightwish (eiga sína power metal smelli) Kamelot Children of Bodom (eiginlega ekki power metall finnst mér en flestir greina þá sem power metal svo að það má allveg bæta þeim inní) svo eitthvað sem ég man ekki eftir.
Hehe allveg satt :). Ég hef ekki hlustað nóg á The Fourth Legacy. Mér finnst reindar flestir diskar með Kamelot góðir, nema kannski Eternity og Dominion, það er svoldið skrítið að hlusta á þá eftir að hafa vanist rödd Khans :).
Úfff… þetta er nokkuð erfið spurning. Ég held mjög mikið upp á Karma, The Black Halo og Ghost Opera og svo er Epica líka mjög góður diskur. Það eru svona þessir fjórir að ég held.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..