Það er samt svo ósangjarnt að sleppa Dobby. Hann hefur hjálpað Harry mikið í gegnum bækurnar. T.D. þetta með Tálknaþangið í 4, Harry fær það frá Neville en ekki Dobby. Svo líka í 5, þá er sleppt því að Dobby hafi sínt Harry Þarfaherbergið og öllu eldhúsmálinu með Vinky. Dobby er of svalur gaur til að sleppa^^