Svarthvítinginn, Michael Jackson, sem virtist á tímabili eiga ótakmarkað magn af peningum er á barmi gjaldþrots að sögn fyrrverandi fjármálaráðgjafa hans. Þeir eru nú að kæra hann og segja þeir að Jackson skuldi sér $12 milljón dali, sem er ca. 860 milljón krónur. Þeir sögðu að gjaldþrot hans væri óumflýjanlegt og líktu fjármálum hans við tímasprengju sem mundi springa á hverri stundu. Eins og flestir vita hefur Michael Jackson mjög gaman af því að eyða peningum og á meðal annars sinn eigin...