Vá hvað þú ert mikill hálfviti. Ég styð mótmælin og ég tel lögregluna ekki standa sig vel þarna. Taka stigann frá manninum uppá þakinu og neita að setja hann aftur. Æsir fólkið bara upp. En þú ert að mínu mati alger hálfviti, maður mætir ekki ofbeldi lögreglunnar með meira ofbeldi. Þá æsist þetta bara upp. Drepur líka málstað mótmælanna ef það verður eitthvað ofbeldi. Sérð bara hvernig fór seinustu helgi. Fullt af fólki að mótmæla en fjölmiðlar einbeita bara á nokkra hálfvita að henda eggjum.