Áttu Guitar Hero ? Ef svo er, keyptu aðra gítarfjarstýringu, taktu hana í sundur, taktu IKEA-Kassagítarann í sundur, skerðu pláss fyrir takka, snúrur og svoleiðis í IKEA gítarnum, settu allt innviðið úr GH gítarnum inní IKEA gítarinn. Þá ertu kominn með KassaGuitarHero. Mig hefur lengi langað til að gera þetta