Ekki fá þér hund án þess að gera þér grein fyrir því að mikil vinna fer í hunda.. Fullt af Rottweiler hundum t.d. sem eru aldir vitlaust upp og bíta svo frá sér.. En já annars mæli ég með Boxer hundum, átti karlkyns sem dó og á núna kvenkyns og báðir hundarnir hafa/höfðu mikinn persónuleika og gaman að þeim.