Ég keypti mér FM-sendi og nota hann við mp3 spilarann minn eftir að Xfm hætti.. X-ið er engan veginn að standa sig.. Annars hefur maður líka á gullbylgjunni 9.09 eða Rás 2, annars er Rás 2 alveg fínasta stöð. Maður heyrði samt af því að Capone bræður ætla að stofna aðra stöð, spurning hvort norðurljós kaupa hana líka og loka henni :S