Með prósentunum á ég við hlutföllin milli próteina, kolvetna og fitu í daglegri fæðu hjá þér. Fyrst þú nefnir Aloe Vera jógúrtið tek ég það sem dæmi, næringargildið má alltaf sjá á matnum sem þú kaupir: Næringargildi Aloe Vera jógúrts í 100gr: Orka: 74 kcal Prótein: 3,5 g = 20% prótein Kolvetni 12,5 g = 75% kolvetni Fita 1,1 g = 5% fita Þar sem jógúrtið er 150gr margfaldar þú kaloríutöluna með 1,5 til að fá út réttan kaloríufjölda - 111 kaloríur í aloe vera jógúrti. Þetta er svosem ágætt… en...