Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: EM á RÚV

í Íþróttir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst auðvitað leiðinlegt að vera neikvæður, en mér fannst RÚV ekki koma vel útúr þessu. Allir hérna eru rosalega ánægðir með þá, en ég spyr, hvað var svona vel gert? Að þeir sendu út leikinn? Ég setti standardinn aðeins hærra en það, því miður. Mér fannst galli hvað hátt heyrðist í áhorfendum, sérstaklega í seinni leiknum. Þulurinn talaði ofaní einhver “ole oleoleole” köll og maður fær bara hausverk af svona rugli. Svo við miðum nú við enska boltann á Sýn, þar eru áhorfendur lágværari...

Re: Sverrir - Sigurlagið?

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Tjah, svona 95% DC notenda eru á Valhöll og tengdum höbbum, sjálfur hef ég aldrei orðið var við annan hub sem eitthvað varið er í :o Amk ekki lengur. Ef einhver veit um góðan hub fyrir 80GB+ Má hann láta mig vita ;)

Re: Landslið valið

í Call of Duty fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Er einhver í Adios.cod sem heitir Helgi?

Re: Landslið valið

í Call of Duty fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Láta höfund vita að honum hafi verið svarað

Re: Landslið valið

í Call of Duty fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hver er kallinn? Helgi?

Re: Hvað segiðið þá...

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Frakkar! Ég hef reyndar alltaf sagt það ;)

Re: Portúgal - Grikkland og Spánn - Rússland

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Flengja'ðá! ;)

Re: Landslið valið

í Call of Duty fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvaða lið vann COD á skjálfta og hvað heita þeir þrír sem eru þaðan og í þessu úrtaki?

Re: Portúgal - Grikkland og Spánn - Rússland

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Full harður fyrir minn smekk :D Hann sýnir aldrei tilfinningar sínar, maðurinn verður að opna sig og tárast svolítið. Það mætti samt bara kenna persónunum hans um :)

Re: Portúgal - Grikkland og Spánn - Rússland

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og Gene Hackman Hollívúddleikari :D

Re: EM 2004 keppnin

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég get ekki skráð mig inn þarna. Þetta dót virðist ekki virka.

Re: Edit takki

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst ekki þurfa edit takka, maður hefur of oft séð fólk breyta póstum sínum þegar gagnrýni berst á phpbb forums.

Re: ARG !!!

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hann sagði “og ekki nærri búinn”.

Re: Ertu kannski, bara hugsanlega, þunglynd/ur?

í Rómantík fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Samkvæmt greiningunni er ég hugsanlega með vægt þunglyndi. Hvað með restina hérna?

Re: Helvítis fjöltengi!

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þessi korkur er gott dæmi um ótrúlega leti sem einkennir suma :> Prófaðu þetta: Færa fjöltengið frá tánum á þér.

Re: dýrt í bió!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ehh las ekki allt svarið :D

Re: dýrt í bió!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki rétt hjá þér, í Smárabíó samtengja þeir filmuna milli sala og spara sér þannig stórar fjárhæðir. Takk fyrir gott svar, en ég efast um að þetta sé bara filman, af hverju kostar t.d. fimm evrur (85 krónur) í bíó í Frakklandi og þessum löndum? Það er helmingi lægra verð!

Re: Tveir fínir

í Húmor fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef þetta var sama brún þá þarf hafnfirðingurinn að hreinsa alla gimsteinana, og það viljum við ekki!

Re: Einn fínn

í Húmor fyrir 20 árum, 5 mánuðum
alls ekki hann er svo evil fyrir hina >:D

Re: Portúgal - Grikkland og Spánn - Rússland

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sammála, held samt að Portúgalarnir taki þetta þar sem þeir eru að mínu mati sterkari en Spánverjar.

Re: IP tölur

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
www.myip.is

Re: Leikur

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
1473 :o get ómögulega náð hærra og fatta ekki hvernig hægt er að ná 1600 og eikkað >:l ég ýti snöggt þannig að fuglinn fari sem stærstan boga með sem fæstum músarsmellum…

Re: Hvað heitir lagið?

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er ekki fyndið!

Re: Lakers - Detroit ... game 3

í Körfubolti fyrir 20 árum, 5 mánuðum
goat: Ég var að sjá leik 3 endursýndan á sýn og það voru ekki tekin auglýsingahlé, sem er náttúrulega allt annað líf! :D Samt ekki eins mikill fílingur og að horfa á þetta live :)

Re: Nýja Á Móti Sól lagið = stolið

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ímyndaðu þér, ef þú hefðir kveikt í sjónvarpinu í staðinn fyrir að kveikja á því, þá hefði þessi korkur aldrei komið! Pæling.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok