Ég var að horfa á dog whisperer og þar voru hundarnir látnir í ól og áttu að feisa hræðsluna eða þannig, það var hundur sem var alltaf brjálaður þegar þau ristuðu brauð svo kallinn hélt hundinum, náði í ristavélina og lét brauðið ristast þangað til hundurinn róaðist, það tengdist líka eitthvað að hætta að líta á hunda sem börnin sín.