Er alltaf að búa mér til pasta. Bjó einu sinni til rétt með pylsum, beikoni, ananas, papriku, lauk (kannski sveppum, man ekki) og bjó svo til sósu úr matreiðslurjóma og beikonosti sem ég helti yfir. Setti allt saman í eldfast form og ost yfir og bakaði í ofni í smá stund og það var æðislegt :D Notaði reyndar spaghetti því það var ekki til pasta - en það breytti engu nema að það var erfiðara að borða það :D Pasta er líka frábært til að nota út á afganga - grilluðum einu sinni lambakjöt og...