Kona sem ég þekki á þrjár stelpur. Hún á stelpu og svo tvíburastelpur. Þær fæddust allar um tveim mánuðum fyrir tímann, með bráðakeisara, lentu í hitakassa og minni tvíburinn í súrefni. Þær þurftu sondu og voru á sjúkrahúsinu í um tvo mánuði. Og svo var brjóstagjöfin ekki heldur að ganga. Hún pumpaði sig fyrst en eftir að þetta gekk ekki og eftir allt sem hafði gengið á þá fóru þær allar á þurrmjólk. Það er náttúrulega sagt að brjóstamjólk sé miklu betri, talið auka námsárangur og ég veit...