Þetta er svar sem ég fann á vísindavefnum - www.visindavefurinn.hi.is Laukur er ríkur af B-, C- og G-vítamínum, próteinum, sterkju og lífsnauðsynlegum frumefnum. Efnasamböndin í lauknum innihalda efni sem vernda magann og ristilinn og koma í veg fyrir húðkrabbamein. Laukurinn verkar einnig gegn bólgu, astma og sykursýki og kemur í veg fyrir blóðtappa, of háan blóðþrýsting, blóðsykurhækkun, óhóflega blóðfituhækkun og kransæðastíflu. En það sem þú borgar fyrir þessa kosti lauksins eru tár....