Þessi grein er fyrir Moanora. Ef þið viljið greinar um einhverja sérstakar tegundir skulið þið bara senda mér skilaboð. Ég sendi inn mynd seinna. Til eru þrjár tegundir af Griffon hundum. Þær eru Brussel Griffon, Belgískur Griffon og Petit Brabancon. Munurinn á hundunum er hárafar og litur. Petit er snögghærður en hinir tveir strýhærðir með hár af miðlungslengd er er þétt og stíft. Hann kemur upphaflega frá Belgíu í kringum 1800. Hann var upphaflega notaður sem meindýraeyðir. Vinsældir...