Ekkert mál (þó svo að ég hafi nú alls ekki tekið illa í þetta hjá þér…;-) …En ritual/conjuration ('gjörningur') er nokkurnveginn málið og notast við afraksturinn til bygginga á myndverki, ljóðum og allthvaðeina. Gengur ágætlega svosem - hingað til - en það er vitanlega margt skemmtilegt í gangi bak við tjöldin, td. eldpústur, kukl, galdrar, barátta og viskí… Svo maður nefni eitthvað, en þróunin virðist liggja í áttina að uppblásinni ‘Myrkursstríðslist’ og Nekron farinn að huga að kaupum á...