Vel spurt félagi; á sómasamlega hnyttinn máta, en ég leyfi mér þó að svara af fyllstu alvöru…:-) Virkar að henda hveiti í augun á fólki eða notið þið eitthvað annað utan æfinga?Það virkar nú flest allt innan formæfinga…;-) Tja, svona takmarkað allavega, en hugmyndir og nýting á Metsubushi (sjónblindurum???) hafa vitanlega sitt að segja. Ef þú manst td. eftir sjálfsvarnarsögunni minni hér um árið; þá má segja að þessar aðferðir hafi spilað stóran þátt í undankomu minni í því tilfelli. Það...