Það hefur stundum staðið til, en aldrei orðið úr… Þó var ég - á tíma - í bullandi sambandi við Hr. Demonaz (Immortal) út af ‘Sons of Northern Darkness’ coveri, en ég var svo á milli verkefna og því fylgdi - að lokum - eitthvað samskiptaleysi… Á endanum varð ekkert úr dæminu… …En eins og staðan er í dag; þá er ég mjög upptekinn og verkin metin nokkuð hátt. Þannig að ég þyrfti að vera ‘mjög’ hrifinn af hljómsveit, meðlimum og boðskap; ef ég ætti að leggja lag mitt við þá og skreyta disk eða...