Ja, ekki endilega. Það fer allt eftir því hvernig fólk bregst við og hvenær sólin myndi hverfa þ.e. á hvaða ári. Eins og segjum að sólin hverfi árið 2300 þá gætum við verið orðin svo tæknilega sinnuð að við gætum reddað okkur einhvern veginn. Ekki spurja mig samt hvernig.