Fyrir nokkrum árum vorum við fjölskyldan á ferðinni um landið og við vorum á Ólafsvík eða Þórshöfn, ég man ekki alveg hvort. En jæja við vorum þar og ég var að labba með yngri systkin mín á leikvöll, sem við sáum á leiðinni á tjaldstæðið, og við styttum okkur leið yfir tún sem var þarna bak við öll húsin og allt í einu sá ég skilti sem á stóð: VARÚð JARÐSPRENGJUR eða það hélt ég. Ég fór náttúrulega að hágráta þar sem ég var bara einhvað um tíu ára gamall. Ég hljóp með systkini mín uppá...