Tilveran er tilgangslaus en hver er tilgangurinn með tilgangsleysinu? Tilgangur er, eins og tími og rúm, starfræði og tungumál, mannleg abstraktsjón á eithverju sem er ekki til, eithvað sem við nauðsinlega þurfum vegna bæði heimsku okkar og gáfna. Ef skapari alls er til (eithvað sem ég ætla ekki að vera dómari um :) og hann mundi segja eithverjum hver tilgangur alls væri, mundi spurning áheyrndans vera afhverju. Menskt hugsun er óraunhæf og full sjálfsblekkinga, en án þeirra væri tilveran...