Kemur það einhvers staðar fyrir í biblíunni að það sé minnst á Guðs orð sem ,,biblían´´. Í biblíunni er orð Guðs lýst sem ritninguna, Guðs orð, og fleira, en það er aldrei sagt sem ,,biblían´´. Það eru menn sem kalla biblíuna ,,biblíuna´´ og þeir hafa viljað hafa heiti yfir öllum ritningunum. Já, snilldar áróður, enda virkar þetta eins og keðjubréf. Svipað með öll önnur trúarbrögð, og allar pólitískar skoðarnir. Taktu trú og þröngvaðu henni á aðra. Þú talar um að rómarkeisari og...