Jæja fór í mitt fyrsta flúr í morgun Ein stutt spurning, getur flúr skemmst/lekið ef maður svitnar mikið undir filmunni? Filman rifnaði nefnilega og ég neyddist til að setja annan umgang (gæti hafa verið of mikið) þegar ég tók hana af núna rétt áðan var ég rennblautur og sýnist eitt hornið á myndinni hafa dofnað kannski svolítið? Bætt við 24. apríl 2009 - 10:12 Þakka góð svör :D Flúrið virðist í fínasta lagi. Búinn að senda mynd inn, kemur vonandi fljótlega ;)