Ég er þannig að þegar ég var lítill þá var það eina sem mig dreymdi,martraðir. Ég var að drepast úr hræðslu. En núna dreymir mig ekki lengur og ef mig dreymir þá er það langoftast martraðir. Eins og þegar ég var lítill var stundum hurð í draumunum og ég opnaði hana og þá vaknaði ég. Eða þá að mig dreymdi að ég væri vaknaður en ég var það ekki. Hefur eitthvað svona svipað komið fyrir ykkur?