Til að útskýra fyrir þér hvað Tapers eru þá eru tapers einskonar stækkarar, basically mjórri í annan endann og breiðari í hinn. Ég stækkaði annað gat mitt alfarið hjá Sessu en hitt gatið stækkaði ég sjálfur nema síðustu stækkun. Keypti mér sett hjá hókus pókus (ekki tapers) heldur bara mis stóra lokka og stækkaði bara millimeter í einu. Bara nog af vaselíni á snepilinn og í gegn. Fann ekkert fyrir því :D Miklu sársaukaminna hehe