Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að þetta er þriðja greinin í röð um Andrés Önd en ég ákvað að leyfa hana sökum þess að lítið nýtt efni hefur verið sent inn á áhugamálið. Þetta er síðasta Andrésar greinin sem ég leyfi!!! En endilega sendið inn fleiri greinar, ritgerðir, o.sfrv sem þið viljið koma á framfæri.