Svar við thossa: “Hvernig er það, nú á Laufa sinn breska föður og því ekki (samkvæmt þínum hugmyndum) ekki ”alvöru“ Íslendingur. Hve margar kynslóðir þarf að vera hægt að rekja ættir sínar aftur svo hægt sé að vera talinn ”alvöru“ Íslendingur?” og svo framvegis. Djöfull er ég sammála þér ef maður fer að pæla í þessu eiga Írar meiri rétt á landinu en norðmenn þannig lagað þar sem það voru nú faktískt paparnir sem voru hér fyrstir eða hvað minnir mig allavega! Voru þeir ekki írskir. Annars...