Surf Ninjas frá árinu 1993 gefin út af Myndform Já myndin fjallar nú bara um bræðurna Johnny(Ernie Reyes jr) og Adam sem búa í Los Angeles með fósturpabba sínum MAC og það eina sem þessir gaurar gera er að skatea eða surfa. En svo kemur í ljós að stuttu fyrir 16 ára afmæli Johnnys koma einhverjir Ninja gaurar í “náttfötum” og eru sendir af Chi ofursta og takmark þeirra að drepa þá, því greinilega eiga þeir að vera prinsar frá Eyjunni Patu San í S-Kínahafi sem var víst “hertekin” af Chi...