Væntanlega er hún betri en Biblían og Kóraninn bæði til samans ef tekið er meðalgæði þessara bóka. Annað mál er ef hún er borin upp við þessar fornbókmenntir einar og sér. Þó er það furðulegt að líkja þessu saman. Afhverju segirðu ekki að Mein Kampf sé betri en Íslendingasögur, eða, enn betra, Mein Kampf er betri en samansafn af 66 áhrifamestu íslenskum bókmenntum safnaða saman frá 800 - 2007 e.kr. (þetta eru 1200 ár f.y.i.) Ertu að sjá hversu fáranlega þú hljómar, eða þarf ég að útskýra það nánar?