Hvaða heimildir er ég með? Hverju er ég að halda fram sem að krefst heimilda? Ég er að vísa þér á, ef þú gætir tekið höfuðið úr Zeitgeist sandinum, að frum heimildir um Egypska goðafræði passa á engan veg við það sem Zeitgeist segir. Biblían er heldur ekki bók sem að “var skrifuð fyrir þúsundum ára”, heldur er hún samansafn af ritum forn-hebrea og hellenískra gyðinga sett saman undir eina kápu sem þú þekkir sem biblíu. Það er allt að 1200 ára munur á milli mismunandi bóka í biblíunni. Þú...