Ég er sammála, ég prófaði: Hítarvatn á Mýrum, Baulárvallavatn, Hraunsfjarðarvatn, Hraunsfjörð, Baulárvallavatn, Þingvallavatn, man ekki meira í augnablikinu… Prófaði Hítarvatn, Hraunsfjörð, Baulárvallavatn og Þingvallavatn mest. Það veiddist samt ekkert í neinu vatni nema Hítarvatni (4 fiskar veiddust - bleikjur held ég) og Baulárvallavatni (rétt hjá Hraunsfjarðarvatni á Snæfellsnesi, veiddust 6 fiskar - stærstu urriðar og minnstu fiskarnir, svona tveir - bleikjur). Það veiddist semsagt...