ég er sammála þér um ábyrgðina en samt er það leikjunum að kenna um orðbragðið og það en auðvitað eiga foreldrarnir að sjá um það hvort barnið þeirra sé að spila skaðlegan leik eður ei. Samt gildir þetta ekki einu sinni um leiki…heldur líka t.d. tónlistarvídjó (hafiði séð hversu mikið konur eru byrjaðar að fækka fötunum og glenna sig) og tónlistin sjálf (t.d. eminem og alls konar rapp) líka kvikmyndir (sumar myndir eru ekki lengur bannaðar þótt ljótt orðbragð er í þeim, þess vegna telja...