Svona er þetta bara. Alltof margir dæma eftir útliti, ég gerði það líka. Myndi segja að ég hef átt við þveröfugt vandamál að stríða en samt svipað (er strákur, btw). Ég er ekkert sérlega fríður, veit vel af því, og það veldur alveg ferlegum einmanaleika. Þ.a.a. er ég mjög feiminn, á meira að segja í vandræðum við að blanda mér í þetta mál sökum þess. Heck, er að verða 18 og hef varla svo mikið sem talað við stelpur (ýkjur… en samt). En ég get öruggur sagt að ég þrái ekkert heitar en að finna...